Lýsing
Dúfnafóður fyrir keppnisdúfur.
Sprautusoðið í kögglaformi fyrir betri endingu og gæði. Inniheldur 37% maís sem hentar vel fyrir stuttar vegalengdir. Inniheldur hærra fituhlutfall og fjölda bætiefna og amínósýrur sem er ekki í hefðbundnu dúfnafóðri.









