Fótaúði fyrir hænur, 250ml
1.879 kr. með vsk
Sérhannað til þess að drepa og ráða við „scaly leg“ sníkjudýrið á þrenna vegu:
- Það veldur því að sníkjudýrið kafnar og deyr.
- Það veldur því að kláði og annar ertingur hættir.
- Byggir upp vörn þannig að erfiðara verður fyrir sníkjudýrið að festa sig þar aftur.
Á lager