Túnvingull Gondolin – 20 kg
12.648 kr. með vsk
Túnvingull.
Harðgerð grastegund sem er mest notuð í landgræðslu. Góður í að binda jarðveg og draga úr frostlyftingu. Notaður í grasflatir,tjaldsvæði og á golfvelli.
Frostþolinn. Ekki hentugt sem fóðurgras.
Sáðmagn kg.ha. = 25-30kg
Á lager