Þyngd | Á ekki við |
---|---|
Litur | Svartur, Fjólublár, Gulur, Orange, Grænn, Blár, Rauður |
Marksman sauðfjársprey
Price range: 1.835 kr. through 1.836 kr.
Nettex Marksman er leiðandi vörumerki í merkingum á sauðfé. Háþróuð samsetning á litum sem hefur reynst vel í sauðfjárbúskap í meira en 20 ár. Hentar á bæði blauta eða þurra ull.
Nettex Marksman er:
• Veðurþolinn
• með lit sem þvæst af við þvott
• með engu blý
• Þornar fljótt
• Samþykktur af British Wool Marketing Board.
• Hentar vel fyrir allan búfénað
Litir: rauður, blár, grænn, appelsínugulur, gulur, fjólublár og svartur.
400ml í hverjum brúsa