Stærð | 400gr, 2kg, 4kg |
---|
Royal Canin kattamatur Fit32
Price range: 1.370 kr. through 9.436 kr.
Fit kattamatur fyrir fullorðnar kisur.
Heildstætt fóður fyrir fullorðna ketti sem eru hóflega virkir og fara stundum út.
Svarar fullkomlega næringarþörfum kattarins í próteinum, fitusýrum, trefjum, vítamínum og steinefnum.
Aðstoðar við að viðhalda kjörþyngd.
Vinnur gegn myndun hárkúlna og hjálpar til við að koma gleyptu hári í gegn.