Septi clense sótthreinsisprey

Price range: 1.540 kr. through 2.417 kr.

Septi-Clense er virkilega gott sótthreinsisprey sem að mýkir og hreinsar skrámur og minni sár.

Heldur sárinu mjúku og fær það þá að gróa eðlilega án þess að þorna og brotna upp.

  • Sé Septiclense úðað strax á sár dregur það verulega úr líkum á sýkingum af völdum baktería og sveppa.

Gott á svæði eins og hné og kjúkur.

Eykur við hárvöxt í sárum og má nota á öll dýr.

Vörunúmer: Á ekki við Flokkur: Merkimiði:
Septi clense sótthreinsisprey
Septi clense sótthreinsisprey
Price range: 1.540 kr. through 2.417 kr.