Stærð | 37, 38, 39, 40, 41, 42, 43, 44, 45, 46, 47, 48 |
---|
Stígvél Dunlop Purofort
19.530 kr. með vsk
Stígvél sem ber alla helstu kosti Purofort og eru hentug fyrir margskonar iðnað.
Stígvélin eru lipur og létt, með höggdeyfi í sóla og einangrun í allt að 20 stiga frosti. Þau eru einnig endingargóð og auðveld í þrifum.
- Vottun: EN ISO 20347:2012 04 FO CI SRA
- Stærðir: 37-48
- Vörn gegn: Steinefnum, dýra- og plöntuolíum, fitu, áburði, sótthreinsiefnum, leysiefnum og öðrum efnum