Lýsing
- Mjúk og þægileg hettupeysa
- Fullkomin í hesthúsið eða á götunni
- Hrímnis merki á bringunni í dökkgráu
- Hrímnis letur á hægri ermi
- Stór vasi að framan
- Unisex
- Kvenfyrirsæturnar okkar nota stærð XS og karlfyrirsæturnar okkar nota stærð M
- Efni: 70% bómull, 30% pólýester















