Lýsing
-
Hannaðar fyrir einstök þægindi og fullt frelsi til hreyfingar
-
4-way-stretch efni
-
Vikur raka frá húð
-
Bakteríuhamlandi
-
Andandi
-
Lyktarþolnar
-
Þorna hratt
-
Mjúkar og þægilegar
-
Heilsílikonprent á setsvæði fyrir gott grip
-
Tveir aðsniðnir hliðarvasar (rúma farsíma)
-
Einn láréttur rennilásvasi aftan á mittisól
-
Endurskinlogo
-
Henta bæði til reiðar og fyrir rider fitness æfingar
-
Litir: svart, hvítt, grátt, dökkblátt og brúnt
-
Hannaðar og prófaðar á Íslandi
Fyrir fyrstu notkun
Við mælum með að þvo buxurnar samkvæmt þvottaleiðbeiningum okkar áður en þær eru notaðar í fyrsta sinn.
Til að hámarka endingu vörunnar, forðastu eftirfarandi:
-
Að nudda efnið eða sílikongripið upp við hrjúfar fleti, t.d. brúnir, harða sauma, bursta eða greiður
-
Þvott á háum hita eða notkun á sterkum þvottaefnum












