Vernda skordýravörn
1.995 kr. með vsk
Hentar til að halda burt skordýrum og áttfætlum sem nærast á blóði, s.s. bitmýi, lúsmýi, flóm, maurum, moskítóflugum og blóðmítli. Inniheldur náttúrulegt, virkt efni, ilmviðarolíukraft, sem fælir frá skordýr og áttfætlur. Viðbætt biturefni (denatóníum benzóat) eykur öryggið. Má notast hvort tveggja á húð og fatnað. Varist að efnið berist í augu!
Á lager